Translations:Saint Germain/23/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 11:51, 24 May 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Þeir sem þjónuðu fyrir altari fjólubláa logans voru menntaðir í altækum prestskap að hætti Melkísedeks í athvarfi Sadkíels erkiengils, Musteri hreinsunarinnar, sem stóð þar sem eyjan Kúba er núna. Þessi prestskapur sameinar fullkomlega trú og vísindi. Þar fengu Saint Germain og Jesús innvígslu sem Sadkíel greinir sjálfur frá: „Þú ert prestur að eilífu að hætti Melkísedeks.“