Translations:Ascension/9/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 12:16, 26 May 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Í fyrirlestri sem hinn uppstigni meistar Rex gaf 2. október 1989, sagði hann okkur að þeir sem eru kallaðir til líkamlegrar uppstigningar hljóti að hafa haft margra þúsund ára undirbúning. Í dag stíga flestir upp sem eru hæfir til að ganga í gegnum uppstigninguna frá innri sviðum eftir að sálin hefur yfirgefið efnislíkamann. Sálin öðlast sameiningu við hinna voldugu ÉG ER-nærveru og verður varanleg frumeind í líkama Guðs alveg eins o...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Í fyrirlestri sem hinn uppstigni meistar Rex gaf 2. október 1989, sagði hann okkur að þeir sem eru kallaðir til líkamlegrar uppstigningar hljóti að hafa haft margra þúsund ára undirbúning. Í dag stíga flestir upp sem eru hæfir til að ganga í gegnum uppstigninguna frá innri sviðum eftir að sálin hefur yfirgefið efnislíkamann. Sálin öðlast sameiningu við hinna voldugu ÉG ER-nærveru og verður varanleg frumeind í líkama Guðs alveg eins og hún gerir í efnisuppstigningunni.