Translations:Elementals/1/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 12:29, 31 May 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Náttúruverur jarðar, lofts, elds og vatns; náttúruandar sem eru þjónar Guðs og manna á efnissviðinu til að koma á og viðhalda efnissviðinu sem vettvang fyrir þróun sálarinnar. Náttúruverur sem þjóna frumþætti eldsins eru kallaðar eldandar (salamöndrur); þær sem þjóna frumþætti loftsins, loftandar (sylph); þær sem þjóna frumþætti vatnsins, vatnadísir (undine); þær sem þjóna jörðinni, dvergar (gnome).