Translations:Elementals/35/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 14:10, 3 June 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Öll þessi yndislega sköpun sem er að hluta til gædd hinum guðlegu vitsmunum er álitið „ríki við fótskör“ Guðs og var maðurinn upphaflega látinn drottna yfir henni þar sem hann var birtingarmynd Guðs. Með saurgandi orkutíðni grimmdarinnar hefur náttúran tekið til sín ófullkomleika mannsins. Villimannseiginleikar frumskógardýra eru álitnir dýrslegir, en í raun og veru, þegar flett er ofan af sannleik lífsins og þegar akasha-ánnálarnir og plánetuáran eru lesin út í hörgul kemur í ljós að dýralíf jafnt sem náttúruverulíf gleypti upprunalega á sig grófar og stundum afskræmdar sviðsmyndir frá mannkyninu.