Translations:Elementals/20/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 14:31, 3 June 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Vatnadísirnar, sem einnig hlæja og leika sér í öldunum og fossunum, fylgja ástúðlega fordæmi yfirstjórnanda síns. Neptúnus er konungur djúpsins og maki hans, Lúara, er móðir sjávarfallanna, stjórnar hringrásum frjósemi og vatnsþáttarins þar sem hann hefur áhrif á geðlíkamann (þekktur sem vatns-, tilfinninga- eða löngunarlíkaminn) og samskipti mannskynsins og geðbrigði á borð við gleði, sorg, sektarkennd, reiði og ást í gegnum geðsviðið sem hefur sterk áhrif á sameiginlega undirvitund kynstofnsins.