Translations:Threefold flame/8/is
Á fyrstu þriggja gullalda, áður en maðurinn fór frá sakleysinu, var kristalstrengurinn níu fet í þvermál og þríþætti loginn umlukti form hans. Orkuuppspretta mannsins var bókstaflega ótakmörkuð og Kristsvitund hans var alltumlykjandi.