Translations:Himalaya/9/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 14:56, 22 June 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Drottinn Himalaya hefur varið miklum tíma í þögninni miklu (í nirvana) þar sem hann dregur sig í hlé til að safna í sig kröftum hinnar miklu skapandi vitundar, stígur fram einstaka sinnum til að leysa ljósið úr læðingi sem hann hefur dregið til allra heimshorna. Um þessar mundir er hann virkur í athvarfi sínu í þágu uppljómunar heimsins og sameiningar austurs og vesturs. Guðdómleg samfella hans er enn í holdinu til að jarðtengja tvíburaloga þeirra í efnisforminu.