Translations:Lucifer/13/is
Í uppreisninni miklu gegn Drottni Guði almáttugum og hersveitum hans himneska helgiveldis tældi Lúsifer ekki fáa englahópa undir forystu félaga hans. Nöfn þeirra eru nefnd í Enoksbók og í öðrum apókrýfubókum og í ritningum austurs og vesturs.