Translations:Buddha of the Ruby Ray/4/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:11, 5 July 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Árið 1989 tilkynnti Kuskó að Búddha rúbíngeislans, sem svar við kalli Logavarða, hefði bókstaflega gengið skref fyrir skref frá miðju jarðar til að vera til staðar og til að aðstoða okkur við að takast á við neikvæðu öflin sem fyrir hendi eru. Þessi Búddha hefur engla gæddum brennandi styrkleika sem halda við helli úr rúbínljósi í hjarta jarðar undir Royal Teton-setrinu. Englar hans eru alltaf tiltækir til að skera burt og hreinsa afleiðingarnar af óviðeigandi mataræði, slæmum tónlistarsmekki, óviðeigandi hugarfari og óhreinum öndum.