Translations:Violet flame/16/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:08, 21 July 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Þar sem átti fyrir honum að liggja að verða meistari vatnsberaaldarinnar og frelsisguð jarðarinnar, þá samþykktu Karmadrottnarnir meistaralega ráðagerð hans en þó með eftirfarandi skilmálum: Fyrst myndu þeir leysa út fjólubláa logann til útvalinna tilbiðjenda í jarðlífinu sem hétu því á innri sviðum að nota þennan loga sómasamlega til blessunar og frelsunar öllu lífi. Ef þessi tilraun heppnaðist, þá myndu þeir gefa leyfi til þess...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Þar sem átti fyrir honum að liggja að verða meistari vatnsberaaldarinnar og frelsisguð jarðarinnar, þá samþykktu Karmadrottnarnir meistaralega ráðagerð hans en þó með eftirfarandi skilmálum: Fyrst myndu þeir leysa út fjólubláa logann til útvalinna tilbiðjenda í jarðlífinu sem hétu því á innri sviðum að nota þennan loga sómasamlega til blessunar og frelsunar öllu lífi. Ef þessi tilraun heppnaðist, þá myndu þeir gefa leyfi til þess að þekkingin á loganum yrði gerð almenn.[1]

  1. El Morya, Chela-neminn og vegurinn: Leiðarlyklar að sálarstjórn á vatnsberaöld, 6. kafli.