Translations:Violet flame/13/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 16:56, 21 July 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Fjólublái loginn hefur ávallt verið notaður í athvörfum uppstignu meistara Stóra hvíta bræðralagsins á ljósvakasviðinu (etheric plane) á hæsta og fíngerðasta efnissviðinu. Þar taka þeir aðeins við verðugustu chela-nemunum í ljósvakalíkama sínum til leiðbeiningar og þjálfunar og öðlast þeir jafnframt þekkingu á fjólubláa loganum. Á meðal þeirra má finna átrúendur allra trúarbragða, félaga í leynireglum, vígsluþega hins helga elds í launhelgiskólum og alla þá sem hafa sýnt sig vera ósíngjarna viðtakendur og veitendur frelsisins á hinum andlega vegi til frelsunar sálarinnar.