Translations:Tree of Life/10/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 17:32, 22 July 2024 by Hbraga (talk | contribs)

(3) lífsins tré (með litlum staf) vísar til lægri persónuleikans (lægri verunnar í guðdómlegu sjálfi þínu), sjálfsvitundarinnar í fjórum lægri líkömunum og trés sjálfshyggjunnar sem á rætur í karma og skráð í rafræna beltinu. Ljós gúrúsins lyftir upp orkuhulunni eða rofar til í myrkrinu til þess að sálin geti valið að kasta þessum óuppgerðu málum í undirvitundinni í hinn helga eld og leita aðeins hins algóða í ÉG Er-nærverunni og orsakalíkamanum sem beinist að Edengarðinum sem lífsins tré.