Translations:AUM/3/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:42, 24 July 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Hver stafur stendur fyrir ákveðinn þátt guðdóms okkar. A er dregið af Alfa sem er upphafið, skaparinn, uppruni vitundarvakningar í spíralþróun, uppruni vera. Það er knýikrafturinn. M er ÓM Ómega, niðurstaðan, viðhaldarinn og tortímandinn sem samþættir og sundrar forminu og formleysinu. Frá A til ÓM, er öll víðátta sköpunarinnar varðveitt. Og U í miðjunni ert þú, Raun-sjálfið, hinn smurði, hinn Krists-borni, Búddha ljóssins — þú í alheimsbirtingu, í sérbirtingu, þrenningin. Þetta er kraftur varðveislu og viðhalds, einbeitingar, sameiningarafl til auðkennis.