Translations:Psychic/14/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 15:07, 31 July 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Af áðurnefndum aðferðum hefur verið bent á stjörnuspeki sem lausn þegar hún er gefin og móttekin án ótta, hjátrúar eða tilfinningar um óbreytanlega forákvörðun. Engu að síður hafa sumir af nemum okkar lent í þeirri gildru að gefa of mikinn gaum að stjörnukortum sínum og ekki nægilega mikið að ÉG ER-nærveru sinni, gefa stjörnuspám of mikið vægi og ekki gætt nægilega vel að ljós hins heilaga Krists sjálfs og hins Stóra hvíta bræðralags vegur þyngra á metunum. Þegar um I Ching er að ræða er það óáreiðanlegt vegna misnotkunar hins falska helgiveldis.