Translations:Spoken Word/5/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 08:52, 2 August 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Vísindi hins talaða orðs (ásamt vísindum hinnar flekklausu ímyndar) eru ómissandi og lykilþátturinn í allri dulefnafræði (alkemískri gullgerðarlist). Án hins talaða Orðs er engin dulefnafræði, engin sköpun, engin breyting eða umskipti á neinum þáttum lífsins. Það er hinn hvíti steinn gullgerðarmannsins sem, þegar hann hefur verið notaður af leyndarmálum hjartalogans, opinberar „nýtt nafn, sem enginn þekkir nema sá, er við tekur. Blessaður er sá sem sigrar andstöðu sjálfshyggjunnar við iðkun – iðkun sem fullkomnar – vísindi hins talaða Orðs í því að fórna Drottni daglegum kraftmiklum skipunum, því að honum mun heilagur andi „gefa af hinu hulda manna.“[1]

  1. Sr. 2:17.