Translations:Spoken Word/24/is
Dulræn áhrínisorð eða ákall; áhrínisorð, oft á sanskrít sem eru þulin eða sungin í þeim tilgangi að styrkja anda Guðs innra með manninum. Bænagerð sem felur í sér orð eða orðarunu sem eru kyrjuð í sífellu til að kalla fram og magna (í sjálfum sér og öðrum) vissa eiginleika guðdómsins eða veru sem hafa gert þann þátt guðdómsins að veruleika.