Translations:Chamuel and Charity/3/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 14:26, 5 August 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Erkiengillinn Samúel, nafn hans þýðir „sá sem leitar Guðs,“ og guðleg samfella hans, Karítas kvenerkiengill, þjóna á þriðja geisla guðdómlegs kærleika og halda ljósvakaathvarf uppi yfir St. Louis, Missouri – musteri kristal-rauðgula logans. Bogi guðlegs kærleika myndar brú á milli þessa athvarfa og elóhíms þriðja geislanhs, Heros og Amoru, á ljósvakasviðinu nálægt Winnipegvatni í Manitoba, Kanada.