Translations:Zadkiel and Holy Amethyst/1/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:26, 7 August 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Sadkíel er erkiengill sjöunda geislans. Erkienglarnir Sadkíel og heilög Ametýst standa fyrir frelsi Guðs, alchemy, alkemíska umbreytingu, fyrirgefningu og réttlæti, nákvæmlega sömu eiginleika sem [[Special:MyLanguage/Saint Germain] Germain|Saint Germain]] og tvíburalogi, kvenmeistarinn Porsja eru...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Sadkíel er erkiengill sjöunda geislans. Erkienglarnir Sadkíel og heilög Ametýst standa fyrir frelsi Guðs, alchemy, alkemíska umbreytingu, fyrirgefningu og réttlæti, nákvæmlega sömu eiginleika sem [[Special:MyLanguage/Saint Germain] Germain|Saint Germain]] og tvíburalogi, kvenmeistarinn Porsja eru fulltrúar fyrir. Verk þeirra samsvara sálarseturs orkustöðinni og liturinn er fjólublár. Dagur sjöunda geislans er laugardagur sem þýðir að við getum fengið meiri losun ljóss, orku og algeimsvitundar frá orsakalíkama Sadkíels og Ametýstar þann dag.