Translations:Vishnu/4/is
Samkvæmt kenningum hindúasiðar er því haldið til haga að hvenær sem myrkraöflin ná yfirhöndinni á jörðinni kemur Vishnú mannkyninu til bjargar með því að holdgerast sem avatar. (Í þessari merkingu orðsins er Jesús Kristur holdtekning Vishnú. Sama máli gegnir um drottin Maitreya, drottin Gátama Búddha, drottin Sanat Kumara. Allir rekja uppruna sinn til annarrar persónu þrenningarinnar, Alheims Krists.) Avatarinn sigrar hið illa og stofnar trúarbrögð fyrir þann tíma sem hann fæddist.