Translations:Karma/7/is
Karma er Guð – Guð sem lögmál; Guð sem meginregla; Guð sem vilji, viska og kærleikur andans verður að efni. Karmalögmálið er lögmál tilverunnar, að vera alltaf í því ástandi að verða (hinn eilífi verðandi) — hreyfing sjálfsins sem yfirstígur sjálfið.