Translations:Karma/18/is
Á hinn bóginn, englar sem eiga aðeins hlutdeild í frjálsum vilja Guðs fjarlægjast háleita stöðu sína ef þeir gera uppreisn gegn vilja Guðs sem þeim er falið að framfylgja. Þannig að ef engill kýs að bregðast gegn vilja Guðs verður hann brottrækur úr englaríkinu til ríkisins við fótskör (Drottins) og endurfæðast í ríki mannsins.