Translations:Karma/7/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 08:43, 13 September 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Karma er Guð — Guð sem lögmál; Guð sem meginregla; Guð sem vilji, viska og kærleikur andans verður að efni. Karmalögmálið er lögmál tilverunnar, að vera alltaf í því ástandi að verða — hreyfing æðra sjálfsins sem yfirstígur æðra sjálfið.