Translations:Bhakti yoga/1/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:46, 22 September 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Bhakti jóga er jóga guðdómlegs kærleika. Það fellur á sjöttu línuna á Kosmísku klukkunni í fjórðungnum fyrir geðsviðið. Það er talið vera hið auðveldasta af öllum jógaaðferðum vegna þess að það áskilur ekki að við þurfum að gefa ástríður okkar upp á bátinn, aðeins að snúa þeim að Guði.