Translations:Yoga/21/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:54, 23 September 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Mantra jóga (eins og hatha jóga) er viðbót við helstu jógaaðferðir. Mantra er stutt bæn sem er endurtekin hvað eftir annað til að byggja upp ákveðnar dyggðir í sálinni. Orðið mantra er tekið úr sanskrít sem þýðir "helgiráð" eða "uppskrift".