Translations:Agni yoga/9/is
Öll undangengin jógakerfi, sprottin upp úr æðstu rótum, gengu út frá ákveðnum lífsgæðum. Og nú með tilkomu hins nýju aldar Maitreya, er þörf á jóga sem samanstendur af kjarna alls lífsins, alltumlykjandi, ekkert undanskilið, alveg eins og hin óeldfimu ungmenni í biblíulegu goðsögninni sem af mikilli hugprýði fórnuðu sér í eldofninn og valdefldust við það.<cef> sjá 3. kafla Daníelsbókar.