Translations:Raja yoga/33/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:42, 30 September 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Það er okkar leið. Ef við tökum við honum getum við fengið samþættinguna sem við leitumst eftir, sem er samþætting sálarinnar til endurfundar við ÉG ER-nærveruna í uppstigningunni. Raja jóga gefur ekki fyrirheit um uppstigningu; í mesta lagi lofar það samadhi. En maður snýr aftur frá samadhi og maður er enn á sama róli; að burðast með sitt eigið karma.