Translations:Hatha yoga/10/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 14:42, 5 October 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Bæn, fasta, íhugun nærverunnar — líkamsrækt, jóga, anda að sér fersku lofti og sólskini, o.s.frv. — og umfram allt, jafnaðargeð, háleitt hugarfar, hæfileg hvíld og heilnæmt mataræði mun gera ykkur færari við að fara með hið talaða Orði og flýta fyrir því að vekja guðlegar minningar úr huga Guðs innan ljósvakalíkama ykkar og jarðtengja þær í heilafrumunum og miðtaugakerfinu. Að fylgja eftir ofangreindum skrefum stuðlar að því nauðsynlega jafnvægi sem gerir ykkur bæði friðsæl og frjálsleg í fasi, sjálfsörugg á hinni andlegu leið ykkar og gerir ykkur að glaðlegu fordæmi sem breiðir út gleði og eldmóði til allra! Þannig andar maður að sér helgum tilgangi og nær honum![1]