Translations:Elizabeth Clare Prophet/5/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:58, 7 October 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Frá níu til átján ára aldurs nam hún heildarverk Mary Baker Eddy auk Biblíunnar og sótti Kristnu vísindakirkjuna (Christian Science church) og sunnudagaskólann á staðnum. Þótt hún væri sátt við dýpri sannleika andlegu spekinnar sem hún lærði vissi hún að eitthvað vantaði og hélt því áfram leit sinni.