Translations:Etheric cities/2/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:01, 11 October 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Það eru fjórtán ljósvakaborgir uppi yfir jörðinni, sjö yfir heimshöfunum sjö, sjö uppi yfir eyðimörkunum sjö. Þessar ljósvakaborgir eru staðir þar sem ljóssálir eða sálir sem hafa aðstoðað uppstignu meistarana geta farið til á milli endurfæðinga eða í svefni. Þessar borgir eru ósnortnar á ljósvakastigi; þær eru eins og þær voru á gullöld [jarðar]. Sýn Jóhannesar hins elskaða um Nýju Jerúsalem sem er að finna í Opinberunarbókinni má rekja til sýnar hans um ljósvakaborgirnar sem marka innra forsnið ferhyrndu borgarinnar fyrir komandi birtingu í siðmenningum jarðarinnar.