Translations:Maha Chohan/10/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 15:38, 4 November 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Sá sem nú gegnir þessu embætti Maha Chohan endurfæddist sem blinda skáldið Hómer en í sagnaljóðum hans, Ilíonskviðu og Ódysseifskviðu, er tvíburalogi hans, Pallas Aþena, sem aðalpersóna. Ilíonskviða segir frá síðasta ári Trójustríðsins, en Ódysseifskviða fjallar um heimkomu Ódysseifs — einnar hetju Trójustríðsins.")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Sá sem nú gegnir þessu embætti Maha Chohan endurfæddist sem blinda skáldið Hómer en í sagnaljóðum hans, Ilíonskviðu og Ódysseifskviðu, er tvíburalogi hans, Pallas Aþena, sem aðalpersóna. Ilíonskviða segir frá síðasta ári Trójustríðsins, en Ódysseifskviða fjallar um heimkomu Ódysseifs — einnar hetju Trójustríðsins.