Translations:Maha Chohan/13/is
Í síðustu endurholdgun sinni sem hirðir á Indlandi hélt hann loganum lifandi með ljósinu sem hann varpaði fram í kyrrþey til milljóna lífsstrauma. Hann öðlaðist hæfni sína með því að helga fjóra lægri líkama sína sem kaleik fyrir loga heilags anda og vitund sína sem stiglækkandi spennubreyti fyrir útstreymi Sanats Kumara, hins aldna.