Translations:Cyclopea and Virginia/15/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 12:59, 1 December 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Cyclopea hélt áfram og sagði að „á ákveðinni stundu á hinni andlegu vegferð verður hver chela-nemi að virkja og gera tilkall til guðlegrar hugsýnar sem þau væru hans eigin. Cyclopea sagði að þið gætuð helgað ykkur möntrufyrirmæli hans[1] og önnur smaragðsgeisla-möntrufyrirmæli til hans, og hann mun styrkja ykkur og „sýna ykkur hin víðtæku vísindi Guðs, jafnvel vísindin um ykkar eigin uppstigningu í ljósinu."[2]

  1. Möntrufyrirmæli nr. 50.05 í Prayers, Meditations and Dynamic Decrees for Personal and World Transformation.
  2. Cyclopea, "“The Beacon of the All-Seeing Eye of God Be with You!” Pearls of Wisdom, 40. bindi, nr. 19, 26. mars, 1997.