Translations:Djwal Kul/8/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 14:20, 8 December 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Með Kúthúmi kennir Djwal Kúl um mannsáruna. Hann gefur okkur hugleiðsluna um leynihólf hjartans og er einn af meisturunum sem vígja okkur inn í innra musterið, leynihólf hjartans, á vegi kærleikans. Hann hefur komið fram með öndunaræfingu til að sameina fjóra lægri hluta líkamans sem er að finna í bókinni ''Studies of the Human Aura (Fræðin um mannsáruna)''. Hann kennir einnig æðri stjörnuspeki hinna uppstignu meistara — tólf línur kos...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Með Kúthúmi kennir Djwal Kúl um mannsáruna. Hann gefur okkur hugleiðsluna um leynihólf hjartans og er einn af meisturunum sem vígja okkur inn í innra musterið, leynihólf hjartans, á vegi kærleikans. Hann hefur komið fram með öndunaræfingu til að sameina fjóra lægri hluta líkamans sem er að finna í bókinni Studies of the Human Aura (Fræðin um mannsáruna). Hann kennir einnig æðri stjörnuspeki hinna uppstignu meistara — tólf línur kosmískrar klukku (sólskífu) fyrir hinar tólf vígslubrautir undir tólf helgivöldum sólarinnar. Hann kennir okkur hvernig á að kalla fram logann til að ná tökum á okkar stjörnuspá dagsins, sem er okkar daglega karma. Hægt að mæta og ná tökum á karma okkar frá einum degi til annars — allt hið góða og slæma — sem verður á vegi okkar á þessum tólf leiðum og tólf logum.