Translations:Elementals/19/is
Engu að síður heldur alvörubundið starf vatnadísanna áfram þar sem höfin og árnar og vötnin, straumarnir, lækirnir og lækjarsprænurnar og regndroparnir eiga öll þátt í myndun og endurmyndun líkama plánetunnar okkar og mannsins en það er algjörlega undirorpið náttúruvættunum.