Translations:Raphael and Mother Mary's retreat/4/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 18:50, 21 December 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Leyfið mér nú að biðja ykkur um að koma með mér á stað þar sem Guð er, þar sem í hinum stórbrotna myndsal eru styttur, ef svo má segja, úr lifandi eldsanda, verur svo tignarlegar sem tendra eld í hjörtum ykkar, hverra mynd sem sál ykkur er römmuð í, verur í slíkum myndum sem af Guði voru nefndar kerúbar himneskir serafar og af helgri reglu engla, verur ljóssins með himneskri útgeislun, verur sem skelfast ekki hugmyndir dauðlegra man...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Leyfið mér nú að biðja ykkur um að koma með mér á stað þar sem Guð er, þar sem í hinum stórbrotna myndsal eru styttur, ef svo má segja, úr lifandi eldsanda, verur svo tignarlegar sem tendra eld í hjörtum ykkar, hverra mynd sem sál ykkur er römmuð í, verur í slíkum myndum sem af Guði voru nefndar kerúbar himneskir serafar og af helgri reglu engla, verur ljóssins með himneskri útgeislun, verur sem skelfast ekki hugmyndir dauðlegra manna en eiga fullkomlega heima hjá Guði og með krafti hinna miklu skapandi kjarna.[1]

  1. Erkiengill Raphael, 3. nóvember, 1966.