Translations:Surya/19/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 14:22, 12 January 2025 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Fyrir vandamál sem virðast vera óleysanleg skuluð þið fara með bænaröð (nóvenu) til Surya með því að nota möntrufyrirmæli hans.<ref>10.13 í {{PMD}}.</ref> Andsvörin munu rista djúpt í vitund ykkar og veruleika. Þó að niðurstöðurnar geti tekið tíma að koma í ljós, þá er aflausnin kraftmikil og samt stundum nánast ómerkjanleg því hún á sér stað á svo djúpum tilverustigum.")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Fyrir vandamál sem virðast vera óleysanleg skuluð þið fara með bænaröð (nóvenu) til Surya með því að nota möntrufyrirmæli hans.[1] Andsvörin munu rista djúpt í vitund ykkar og veruleika. Þó að niðurstöðurnar geti tekið tíma að koma í ljós, þá er aflausnin kraftmikil og samt stundum nánast ómerkjanleg því hún á sér stað á svo djúpum tilverustigum.