Translations:Cathedral of the Violet Flame/5/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 12:48, 19 March 2025 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Og þið munuð einnig sjá tiltekna engla, tólf talsins, sem koma frá Jaði-musterinu. Þið munuð líka sjá ljósboga frá þessu musteri í Kína til musterisins í Norður-Ameríku. Og ef þið eruð svo lánsöm að vera í loga lifandi sannleika, gætuð þið einnig fundið Tíva-engilinn sem stendur þar líka og þjónar við altarið með fjólubláu logaenglunum.