Translations:Archangel/2/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:19, 20 March 2025 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Erkiengill ríkir yfir sérhverjum hinna sjö geislasviða, ásamt guðlegri uppfyllingu sinni, kvenerkiengli. Erkienglaparið felur í sér Guðs-vitund geislans og stjórna þau englaskörum sem þjóna undir stjórn þeirra á þeim geisla.