Translations:Listening Angel/11/is
Sumir hafa komið sér vel fyrir í lífinu og þess vegna telja þeir sig vera í góðu jafnvægi, hamingjusama, hafa allt sem til þarf af efnislegum gæðum. Samt hafa margir þeirra misst samband við sál sína og upplifa ekki Guð. Því að þeir hafa afmáð sálarhæfileika sína, og þótt þeir telji sig efnaða og ríka af eignum og líða engan skort, vita þeir ekki að sál þeirra er nakin og snauð.