Translations:Archangel Uzziel and his twin flame/9/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:27, 22 March 2025 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Mannkynið er enn að ná tökum á geislunum sjö, og þess vegna hafið þið ekki heyrt um drottna hinna fimm leyndu geisla. En til þess að ná valdi á því meistarastigi, getið þið mælt nafn hins aldna, Sanat Kúmara, og hinna sjö heilögu Kúmara. Og þið gætuð kallað eftir því að ljós leyndu geislanna verði meira áberandi á jörðinni, jafnvel á sama tíma og þið kallið eftir því að ná eigin tökum á áttunda geislanum.")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Mannkynið er enn að ná tökum á geislunum sjö, og þess vegna hafið þið ekki heyrt um drottna hinna fimm leyndu geisla. En til þess að ná valdi á því meistarastigi, getið þið mælt nafn hins aldna, Sanat Kúmara, og hinna sjö heilögu Kúmara. Og þið gætuð kallað eftir því að ljós leyndu geislanna verði meira áberandi á jörðinni, jafnvel á sama tíma og þið kallið eftir því að ná eigin tökum á áttunda geislanum.