Það sem er ... laust við nafn og form, ... það sem er óendanlegt og óafmáanlegt; það sem er hið æðsta, eilíft og ódauðlegt; það sem er flekklaust - það Brahman ert þú. Íhugið þetta.[1]