Translations:Jnana yoga/14/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 17:39, 25 March 2025 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Nemandi helgar sig því næst hugleiðslu um Brahman ... [þar til] kemur upp í huga hans andlegt ástand sem lætur hann finna að hann sé Brahman ... Með dýpkun hugleiðslu, er huganum, sem er birting fáviskunnar og efnisformsins, eytt og ... Brahman sem endurspeglast í huganum er niðursokkinn í æðsta Brahman ... Þessa einingu, ólýsanlega í orðum, þekkir aðeins sá sem hefur upplifað hana.[1]

  1. Sama, bls. 126–27.