Translations:Occult/3/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 15:51, 6 April 2025 by Hbraga (talk | contribs)

Það eru vísbendingar í ritningum og öðrum ritum sem ekki eru innifalin í Biblíunni – eins og Gnostísku guðspjöllin, sér í lagi Tómasarguðspjallið og Leyndarmál Markúsarguðspjalls með kenningum fyrir lengra komna – sem postularnir hafi haldið leyndum sem Jesús veitti innsta hring sínum. Páll postuli vísaði til þessa þegar hann sagði: "Vér tölum leynda speki Guðs, sem hulin hefur verið, en Guð hefur frá eilífð fyrirhugað oss til dýrðar."?[1]

  1. I. Kor 2:7.