Translations:Cosmic Egg/8/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:15, 12 April 2025 by Hbraga (talk | contribs)

Þannig er hið kosmíska egg samsett úr þrenningunni í raunbirtingu föður, sonar og heilags anda. Hin mMikla meginsól (Bleiki orsakalíkaminn) er í brennidepli föðurins; Hinn mikli orsakalíkami (Guli orsakalíkaminn) er í brennidepli sonarins, hins eilífa Logos; og Hin mikla vetrarbraut Meginsólarinnar (Blái orsakalíkaminn), sem umlykur þau öll þrjú, er í brennidepli heilags anda.