Translations:Transfiguration/27/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:35, 22 April 2025 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Áhrif ljóss Guðs á vitund mannsins er mikil gleði og friður. Þegar ljós og eldur Guðs streyma í gegnum hann eins og kristaltært lífsvatn,[1] þvær það burt fyrri kenndir um óhamingju, og hann finnur fyrir takmarkalausri dýrð og frelsi!

  1. Opb 22:1.