Translations:City Foursquare/2/is
Nýja Jerúsalem; frumgerð gullaldarinnar, ljósvakaborgir sem eru jafnvel nú til á ljósvakasviðinu (á himnum) og bíða eftir að vera lækkaðar niður í efnislega birtingu (á jörðu). Jóhannes hinn elskaði sá niðurkomu hinnar heilögu borgar sem óaðfinnanlega rúmfræði þess sem á að vera og er nú í ósýnilegum ríkjum ljóssins: „Og ég sá borgina helgu, nýja Jerúsalem, stíga niður af himni frá Guði, búna sem brúði, er skartar fyrir manni sínum.“[1] Þannig, til þess að þessi sýn og spádómur rætist, kenndi Jesús okkur að biðja með mætti hins talaða Orðs, „Til komi þitt ríki, svo á jörðu sem á himni!“
- ↑ Opinb. 21:2, 9–27.