Translations:City Foursquare/7/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 11:17, 29 April 2025 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Dulspekilega séð er Borgarferningurinn mandala fjögurra sviða og ferningur efnisheimsins; fjórar hliðar Stóra píramídans vitundar Krists sem beinast að efnissviðunum. Hliðin tólf eru hlið vitundar Krists sem marka línur og vígslustig sem hann hefur útbúið fyrir lærisveina sína. Hliðin tólf eru opnar dyr að tólf eiginleikum Alheims-Krists sem sólarstigveldin tólf styðja (sem eru útgeislun Alheims-Krists) fyrir hönd allra sem eru g...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Dulspekilega séð er Borgarferningurinn mandala fjögurra sviða og ferningur efnisheimsins; fjórar hliðar Stóra píramídans vitundar Krists sem beinast að efnissviðunum. Hliðin tólf eru hlið vitundar Krists sem marka línur og vígslustig sem hann hefur útbúið fyrir lærisveina sína. Hliðin tólf eru opnar dyr að tólf eiginleikum Alheims-Krists sem sólarstigveldin tólf styðja (sem eru útgeislun Alheims-Krists) fyrir hönd allra sem eru gæddir algerri, brennandi ást andans, öllum sem vilja í náð „ganga inn um hlið hans með þakkargjörð, í forgarða hans með lofsöng.“[1]

  1. Sálm. 100:4.