Translations:Babaji/23/is
Nú, þér sem heyrið mig: Farið og finnið þær sálir sem eru ánetjaðar fölskum slóðum falsgúrúa Indlands! Og megi sálirnar heyra boðskap minn; megi þær heyra orð mitt! Óttist ekki að sýna þeim andlit boðberans eða raddhljóm minnar. Látið þær þá velja. Og skiljið þær ekki eftir án ljóss og tákns Astrea.