Translations:Dictation/8/is
Ég kalla mig ekki miðil því, að mínu mati, er miðlun bara annað orð yfir andahyggju. Að leita ráða hjá framliðnum öndum hefur verið í gangi síðan særingarkonan í Endór særði fram spámanninn Samúel fyrir Sál konung[1] — og löngu áður. Þótt Samúel hafi verið háleit sál geturðu aldrei verið viss um hvað þú færð með miðlun.
- ↑ 1 Sam 28