Translations:Animal magnetism/2/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 15:49, 11 May 2025 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Við tölum um „hrífandi og aðlaðandi (segulmagnaðan) persónuleika“. Þetta er óáþreifanlegur eiginleiki sem myndast af samsetningu margra flókinna þátta sjálfsins (egósins). Hins vegar er aðeins ein sönn segulmögnun sem er eftirsóknarverð, og það er segulmagn Krists sem er pólstjarna hvers manns. Allt annað er mannlegt glys og glaumur — maya ófullkomleikans sem ætti að takast á við daglega.